Fara beint í efnið

Í hvaða notkunarflokk fara buggy bílar, bifhjól eða dráttarvélar?

Öll þessi ökutæki eru í almennri notkun nema annað eigi við. Buggy bílar eru í ökutækisflokki torfærutæki í ökutækjaskrá og yfirleitt bara í almennri notkun. Bifhjól eru sjaldnast í annarri notkun en almennri. Hægfara dráttarvélar eru í almennri notkun en dráttarvélar sem fara hraðar en 40 km/klst og eru notuð á opinberum vegum ber að skrá sem skoðunarskyldar dráttarvélar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?