Fara beint í efnið

Hvaða gögnum þarf að skila með ökutæki sem ekki hefur verið áður skráð erlendis?

Ef ekki hefur verið gefið út skráningarskírteini fyrir ökutækið í upprunalandinu telst það nýtt og þarf þá að skila upprunavottorði, Certificate of Conformity (CoC), með umsókn um forskráningu. Hægt er að finna nánari upplýsingar um fylgigögn hér: https://island.is/forskra-okutaeki-i-umferd

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?