Fara beint í efnið

Hvernig flyt ég bíl úr landi og skrái erlendis?

Ef flytja á ökutæki úr landi og skrá erlendis þarf að afskrá það á Íslandi. Fylla þarf út afskráningarbeiðni og skila inn fylgigögnum, þau eru farmbréf og bílnúmeraplötur eða skráningarskírteini frá nýju landi. Sjá nánar hér: https://island.is/afskraning-okutaekis. Upplýsingar um hvernig skrá á ökutæki í nýju landi þarf að fá hjá viðkomandi landi. Reglur eru mismunandi eftir löndum.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?