Fara beint í efnið

Hvaða reglur gilda um létt bifhjól?

Létt bifhjól eru flokkuð í tvo flokka, I og II. Létt bifhjól í flokki I eru ekki skráningarskyld og má bara nota á göngu- og hjólastígum. Létt bifhjól í flokki II eru skráningarskyld og ökuréttindaskyld og má bara nota á vegum (ekki á göngu- og hjólastígum).

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?