Fæðingar- og hjúskaparstöðuvottorð í pósthólfi Ísland.is

Þjóðskrá Íslands hóf í vikunni framleiðslu á rafrænum fæðingar- og hjúskaparstöðuvottorðum sem eru aðgengileg einstaklingum í pósthólfi Ísland.is