Nýtt Ísland.is
Öll opinber þjónusta á einum stað
Velkomin á nýjan vef Ísland.is, þjónustugátt hins opinbera. Það er stórt verkefni að miðla allri opinberri þjónustu á einum stað en smám saman bætum við þjónustuna og aukum upplýsingaflæðið.
Þarft þú að sækja um úrræði?
Viðspyrna vegna Covid-19 – aðgerðir stjórnvalda
Stjórnvöld hafa kynnt til sögunnar ýmsar aðgerðir vegna heimsfaraldursins, sem nýtast einstaklingum og fyrirtækjum með beinum hætti. Hér getur þú kynnt þér helstu úrræði sem eru virk núna eða í vinnslu og fengið upplýsingar um hvar og hvernig sótt er um.
Nýtt Ísland.is
Ísland.is aðgengilegur öllum
Ísland.is er hér með opnaður öllum í BETA útgáfu. Við viljum fá endurgjöf notenda eins fljótt og við getum í þróunarferlinu. Smám saman bætast hér við fleiri þjónustuþættir sem miða að því að einfalda þér lífið og koma þér beint að efninu.
Lífsviðburðir
Þjónustuflokkar
Fréttir og tilkynningar
Markmiðið okkar
Öll opinber þjónusta á einum stað
Við vinnum að margvíslegum verkefnum sem öll stuðla að því að gera opinbera þjónustu skilvirkari og notendavænni.
Við viljum að stafræn þjónusta sé aðgengileg, sniðin að notandanum og með skýra framtíðarsýn.