Fara beint í efnið

Hvernig fæ ég upplýsingar varðandi Co2 gildi á ökutæki?

CO2 gildi er mengunargildi, þetta er magn koltvísýrings í útblæstri bílsins miðað við ákveðna forsendur og mæliaðferð. Á skráningarskírteini bíls koma mengunargildin fram ef þau hafa verið til staðar við skráningu. Einungis eru skráð inn mengunargildi sem byggð eru á traustum forsendum, yfirleitt frá framleiðanda bílsins eða viðurkenndri tækniþjónustu.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?