Fara beint í efnið

Skiptir mataræði máli þegar ég er með heilabilun?

Rannsóknir sýna að það sem er gott fyrir hjartað er líka gott fyrir heilann. Góðar lífsvenjur virðast geta hægt á einkennum hjá þeim sem þegar hafa fengið heilabilunarsjúkdóm. Borðaðu mikið af grænmeti, ávöxtum og berjum, grófum kornvörum og fiski. Drekka vel af vatni. Gott að takmarka neyslu á unnum kjötvörum, rauðu kjöti, salti og sykri. Neyttu áfengis í hófi.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: