Fara beint í efnið

Hver er munurinn á almennri og sérhæfðri dagþjálfun?

Sérhæfðar dagþjálfanir eru ætlaðar einstaklingum með heilabilunargreiningu sem búa enn heima. Það er boðið upp á fjölbreytta virkni til að hægja á framgangi sjúkdómsins. Almenn dagþjálfun er stuðningsúrræði fyrir annað eldra fólk sem þurfa eftirlit og aðstoð til að geta búið áfram heima.

 

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: