Fara beint í efnið

Hvenær get ég sótt um lífeyri?

Almenna reglan er að hægt er að hefja töku lífeyris á aldrinum 62 til 70 ára. Lífeyrisaldur er þó ekki sá sami hjá öllum lífeyrissjóðum en flestir miða við 67 ár.

Nánari upplýsingar má finna á Lífeyrisgáttinni.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: