Fara beint í efnið

Hvenær er hægt að hefja töku lífeyris úr lífeyrissjóði?

Almennt hefja lífeyrissjóðir útborgun við 67 ára aldur, en nokkrir sjóðir miða við 65 ára aldur. Lífeyrissjóðir geta heimilað sjóðfélögum sínum að fresta töku lífeyris til 70 ára aldurs, greiðslur hækka þá eða lækka hlutfallslega.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: