Fara beint í efnið

Geta GPS staðsetningartæki hjálpað?

Til eru mismunandi gerðir af staðsetningarhjálpartækjum sem sumir geta notið góðs af að nota. Þau eru ætluð til öryggis þann sem er greindur með heilaibilun. Þannig að nánustu ættingjar eða aðrir viti hvar þú ert, geti fundið þig og sótt ef þörf krefur. Það getur verið gott að nota staðsetningartæki ef einstaklingur hefur ánægju af því að ganga en óttast að rata ekki heim. Einnig eru ýmis staðsetningar forrit til sem hægt er að setja upp í snjallsímum.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: