Fara beint í efnið

Hvernig er hægt að bæta hugræna færni eldra fólks?

Rannsóknir sýna að líkamleg, hugræn og félagsleg virkni eru öllum mikilvæg og spila stórt hlutverk þegar kemur að því að hægja á sjúkdómum eins og heilabilun.

Sem dæmi um daglega hugræna virkni má nefna;

  • Læra eitthvað nýtt eins og tungumál eða á hljóðfæri

  • Leysa krossgátur og Sudoku

  • Leysa Orðlu

  • Ýmsar þrautir sem ná má í með öppum

  • Púsluspil

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: