Fara beint í efnið

Hvaða hjálpartæki bjóðast mér?

Hjálpartækjum er ætlað að auðvelda daglegt líf og auka sjálfsbjargargetu og öryggi. Um þau gildir reglugerð um styrki og þarf að sækja sérstaklega um þau með aðstoð heilbrigðisstarfsmanns þar sem rökstuðningur þarf að fylgja. Hjálpartækin geta verið margvísleg, allt frá öryggishnöppum í stoðstangir, göngugrindur og sturtustóla.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: