Fara beint í efnið

Samgöngustofa: Leyfisveitingar og viðurkenningar

Þarf ég að sækja um sérstakt leyfi ef ég ætla að fljúga dróna úr sjónmáli?

Já, til að fljúga dróna úr sjónmáli (BVLOS) þarf að fá sérstaka heimild frá Samgöngustofu. Allt drónaflug úr sjónmáli þarfnast undanþágu frá reglugerð 990/2017, eða fellur undir sérstaka flokkinn undir reglugerð Evrópusambandsins 2019/947 um starfrækslu ómannaðra loftfara.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?