Fara beint í efnið

Samgöngustofa: Leyfisveitingar og viðurkenningar

Hvaða reglur gilda um viðurkennd réttingaverkstæði?

Þetta eru verkstæði sem hafa fengið viðurkenningu Samgöngustofu til að mega gera við ökutæki sem hafa lent í tjóni sem hefur áhrif á aksturseiginleika eða akstursöryggi. Verkstæðin eru tekin reglulega út af óháðum úttektaraðila og Samgöngustofa hefur einnig eftirlit með innsendum tilkynningum um viðgerðir. Nálgast má frekari upplýsingar hér.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?