Fara beint í efnið

Samgöngustofa: Leyfisveitingar og viðurkenningar

Eru einhverjar takmarkanir á notkun lítilla dróna?

Já það eru takmarkanir á notkun lítilla dróna, en þær eru almennt mun minni en á stærri drónum. Almennar reglur eru t.d.: *Fjarflugmaðurinn verður að hafa drónann ávallt í augsýn (VLOS) *Dróninn má ekki fljúga hærra en 120 m frá jörðu *Það má ekki fljúga yfir mannfjölda Þú getur nálgast frekari upplýsingar hér

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?