Fara beint í efnið

Samgöngustofa: Leyfisveitingar og viðurkenningar

Hvernig á leigubíll að vera merktur/auðkenndur?

Leigubifreið, sem ekur frá bifreiðastöð, skal vera auðkennd með merki stöðvarinnar neðarlega fyrir miðju í framrúðu og stöðvarnúmeri á áberandi hátt ofarlega vinstra megin í afturrúðu bifreiðar. Leigubifreið skal útbúin gulu þakljósi (taxaljósi) (skv. reglugerð um gerð og búnað ökutækja) ef henni er ekki eingöngu ekið samkvæmt fyrirfram umsömdu verði (skv. upplýsingum frá umráðamanni). Hægt er að lesa nánar um kröfur til leigubíla hér: https://www.samgongustofa.is/umferd/okutaeki/skodun-okutaekja/skodunarhandbok/skodunarhandbok/leyfisskodun

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?