Fara beint í efnið

Samgöngustofa: Leyfisveitingar og viðurkenningar

Hvaða reglur gilda um burðarvirkismælingu?

Burðarvirkismæling er hluti af viðgerðarferli tjónaökutækja. Mælingamenn burðarvirkis eru fagmenntaðir og fá viðurkenningu Samgöngustofu eftir að hafa staðist námskeið. Viðurkenningunni þarf að viðhalda með því að sitja námskeið á fimm ára fresti. Nálgast má frekari upplýsingar hér.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?