Fara beint í efnið

Samgöngustofa: Leyfisveitingar og viðurkenningar

Þarf að upplýsa strax um númer bifreiðar þegar sótt er um rekstrarleyfi til fólksflutninga?

Þegar sótt er um rekstrarleyfi til fólksflutninga þá þarf að tilgreina að minnsta kosti eitt bílnúmer í umsókn. Umsókn og fylgigögn gilda í þrjá mánuði og því hefur umsækjandi þann tíma til að tilkynna bílnúmer. Ekki er hægt að gefa út rekstrarleyfið nema bílnúmer sé til staðar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?