Fara beint í efnið

Samgöngustofa: Nám, réttindi og skírteini einstaklinga

Þarf ég að taka ökupróf aftur eftir að hafa misst það lengur en í ár?

Já öll sem missa bráðabirgðaskírteini þurfa að taka bóklegt og verklegt próf aftur. Þau sem missa fullnaðarskírteini í meira en 12 mánuði þurfa einnig að endurtaka bóklegt próf og verklegt próf fyrir hvern þann ökuréttindaflokk sem var á skírteininu.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?