Fara beint í efnið

Samgöngustofa: Nám, réttindi og skírteini einstaklinga

Af hverju þurfa nemar að þreyta bókleg flugpróf bæði í flugskóla og hjá Samgöngustofu?

Samkvæmt reglugerð Evrópusambandsins nr. 1178/2011 er varðar flugskírteini þarf flugskóli að mæla með umsækjanda til prófs þegar umsækjandi hafi lokið viðkomandi hlutum námskeiðs í bóklegri kennslu með fullnægjandi árangri. Það gerir flugskólinn með því að prófa flugnema í viðkomandi fagi.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?