Fara beint í efnið

Samgöngustofa: Nám, réttindi og skírteini einstaklinga

Missti bílprófið - hvað þarf ég að gera?

Ef þú varst með bráðabirgðaskírteini eða misstir fullnaðarskírteini í meira en 12 mánuði þá þarftu að fara á námskeið og taka svo bóklegt og verklegt próf aftur.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?