Fara beint í efnið

Samgöngustofa: Nám, réttindi og skírteini einstaklinga

Hvaða kröfur eru gerðar til ökugerða?

Verkleg kennsla í ökugerði skal fara fram á ákveðnu afmörkuðu svæði sem lokað er fyrir annarri umferð en kennsluakstri og á ökutækjum sem þarf ökuskírteini til að stjórna. Ekki þarf að viðurkenna ökutækin og skrá, en þau skulu fullnægja reglum um gerð og búnað ökutækja. Þá er einnig tekið fram að brautirnar og önnur mannvirki þurfa samþykki byggingayfirvalda. Sjá nánar í 43. gr. reglugerðar um ökuskírteini.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?