Fara beint í efnið

Samgöngustofa: Nám, réttindi og skírteini einstaklinga

Endurmenntun atvinnubílstjóra - má keyra áður en endurmenntun er lokið?

Atvinnubílstjórar geta ekki fengið útgefið ökuskírteini með tákntölu 95 án þess að hafa lokið endurmenntunarnámskeiðum. Ef ökuskírteini er í gildi með 95 tákntölu þá má keyra þó einhver námskeiðanna séu útrunnin. Þau þurfa að vera öll í gildi fyrir næstu endurnýjun.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?