Fara beint í efnið

Samgöngustofa: Nám, réttindi og skírteini einstaklinga

Hvaða gögnum þarf að skila inn vegna flutninga erlendis með tilliti til flugskírteinis og heilbrigðisvottors?

Það er hægt að flytja erlendis en halda áfram að vera með íslenskt flugskírteini. Ef á að flytja flugskírteini og heilbrigðisvottorð til þarlendra flugmálayfirvalda þarf að skila til Samgöngustofu eyðublöðum LF-355 og LF-355b sem eru umsóknir um breytingu á yfirvaldi skírteinis og flutning heilbrigðisgagna.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?