Fara beint í efnið

Samgöngustofa: Nám, réttindi og skírteini einstaklinga

Eru erlend ökukennararéttindi viðurkennd á Íslandi?

Ökukennari með réttindi frá ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins getur sótt um viðurkenningu réttinda sinna hjá sýslumanni. Sýslumaður getur ákveðið að ökukennari þreyti próf. Sjá nánar 37. og 38 gr reglugerðar um ökuskírteini.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?