Fara beint í efnið

Hvar nálgast ég upplýsingar varðandi flug á einshreyfils þyrlu yfir sjó í farþegaflugi?

Í reglugerð Evrópusambandsins 965/2012 eru lagðar fram kröfur um farþegaflug þyrlna. Grein CAT.OP.MPA.137 segir: "Flugrekandi skal sjá til þess: a) að fyrir þyrlur, sem starfræktar eru í afkastagetuflokki 3, sé til staðar yfirborð þar sem mögulegt er að framkvæma örugga nauðlendingu, nema þegar samþykkt hefur verið að þyrlan sé starfrækt í samræmi við CAT.POL.H.420,"

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?