Fara beint í efnið

Hvaða reglur gilda um slökkvitæki í bílum?

Almennt er ekki krafa um slökkvitæki í bílum og er ekki gerð athugasemd í skoðun þótt í slíkum bílum séu útrunnið slökkvitæki. Í nokkrum tilvikum er þó krafa um að hafa slökkvitæki og þá verða þau alltaf að vera úttekin innan árs til að fá ekki athugasemd við skoðun. Þetta á við um alla hópbíla, leigubíla og breytta torfærubíla (og ökutæki sem flytja hættulegan farm).

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?