Fara beint í efnið

Er hægt að láta skoða dráttarvél á skoðunarstöð?

Já, skoðunarstöðvar geta tekið skoðunarskyldar dráttarvélar til skoðunar. Skoðunarskylda er á dráttarvélum sem komast hraðar en 40 km/klst og eru beinlínis ætlaðar til notkunar á opinberum vegum. Eigandi ber ábyrgð á að tilkynna Samgöngustofu um þessa notkun og verður dráttarvélin þá skráð sem skoðunarskyld og fær skoðunarmiða.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?