Fara beint í efnið

Hvar get ég nálgast upplýsingar um skoðanir á krönum?

Kranar, bómur og annar hífibúnaður skipa er samþykktur af Samgöngustofu og/eða viðurkenndum skoðunaraðila, prófaður og upphafsskoðaður áður en búnaðurinn er tekinn í notkun; og - að reglulega sé gengið úr skugga um með skoðun að búnaðurinn sé áfram í öruggu og starfhæfu ástandi að mati viðurkennds skoðunaraðila. Eftirlits- og þjónustubók fyrir krana, bómur og annan skoðunarskyldan hífibúnað í skipum er á heimasíðu SGS, sjá hér.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?