Fara beint í efnið

Hvað geri ég ef verksmiðjunúmer bíls passar ekki við bílnúmer/númeraplötu?

Engin almenn regla gildir um úrlausn slíkra mála og þarf Samgöngustofa að fjalla um hvert og eitt. Krafan er að á hverju skráningarskyldu ökutæki skal vera varanlega skráð verksmiðjunúmeri og því er óheimilt að breyta. Verksmiðjunúmer er þannig formlegt auðkenni ökutækisins. Ef fyrirhugað er að gera við eða endurbæta ökutæki með þeim afleiðingum að verksmiðjunúmer skemmist eða verði fjarlægt skal skráður eigandi ökutækisins sækja um það til Samgöngustofu og fá fyrirhugaða viðgerð eða endurbætur samþykktar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?