Fara beint í efnið

Hvaða reglur gilda um hraðatakmarkara?

Hraðatakmarkari er notaður til að takmarka hraða vörubíla (90 km/klst) og hópbíla (100 km/klst). Þetta er viðurkenndur búnaður og oftast hluti af upprunlegum búnaði bílsins frá framleiðanda. Þennan búnað þarf að prófa reglulega og er það gert á sérstökum viðurkenndum hraðatakmarkaraverkstæðum.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?