Fara beint í efnið

Tekjuáætlun - Upplýsingar um tekjur lífeyrisþega

Fylla út tekjuáætlun

Uppgjör eftir skattframtal

Endurútreikningur á greiðslunum þínum fer fram í lok maí. Þá er farið yfir hvort þú hafir fengið rétt greitt á síðasta ári.

Þú færð tilkynningu um niðurstöðuna á Mínum síðum. Þar getur þú séð hvort þú hafir fengið:

Ef þú færð ekki niðurstöður í maí

Endurútreikningur á greiðslunum þínum fer fram í september ef þú:

  • ert lífeyrisþegi og býrð í útlöndum,

  • skilaðir skattframtali of seint,

  • hefur ekki skilað skattframtali.

Fylla út tekjuáætlun

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun