Fara beint í efnið

Sérstök framlög með barni

Viðmiðunarfjárhæðir

Ráðuneytið gefur árlega út leiðbeiningar til sýslumanna um viðmiðunarfjárhæðir vegna krafna um sérstök framlög til fermingar, skírnar eða greftrunar.

Árið 2024 eru viðmiðunarfjárhæðirnar vegna:

  • fermingar, 100.000 kr - 131.000 kr

  • skírnar, 26.000kr - 34.000 kr

  • greftrunar, 100.000 kr - 146.000 kr

Ekki hafa verið gefnar út viðmiðunarfjárhæðir vegna annarra útgjalda sem 60. gr. barnalaga nr. 76/2003 tekur til.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15