Fara beint í efnið

Hvers vegna fæ ég svona lítið greitt á endurhæfingarlífeyri?

Endurhæfingarlífeyrir er tekjutengdur, sem þýðir að aðrar tekjur hafa áhrif til lækkunar. Nánar um frítekjumörk.

Einnig getur verið að þú eigir rétt á öðrum greiðslum til viðbótar sem þú hefur ekki sótt um eða hafa runnið út til dæmis heimilisuppbót eða barnalífeyrir.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?