Fara beint í efnið

Hvaðan þarf endurhæfingaráætlunin að koma?

Heilbrigðismenntaður fagaðili gerir raunhæfa endurhæfingaráætlun í samráði við umsækjanda og sendir tilvísanir á viðeigandi úrræði. Heilbrigðismenntaður fagaðili getur verið: læknir, sjúkraþjálfari, sálfræðingur, félagsráðgjafi, iðjuþjálfi eða starfsendurhæfingarstöð.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?