Fara beint í efnið

Hvaða gögnum á ég að skila vegna umsóknar um endurhæfingarlífeyri?

Með umsókn um endurhæfingarlífeyri þarf að fylgja: læknisvottorð, endurhæfingaráætlun, tekjuáætlun, upplýsingar um nýtingu persónuafsláttar og í einhverjum tilvikum er kallað eftir staðfestingu frá fagaðilum um að endurhæfing sé hafin eða hvenær hún hefst.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?