Fara beint í efnið

Má skipta um fylgdarmann á meðan meðferð stendur?

Fylgdarmannskipti eru heimil ef um er að ræða læknismeðferð sem áætlað er að standi lengur yfir en 6 vikur. Skipta má þá um fylgdarmann á 4 vikna fresti, í samráði við Alþjóðamál Sjúkratrygginga.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?