Fara beint í efnið

Ég flutti til Íslands frá Bandaríkjunum fyrir ári síðan en hef ekki enn fært lögheimili mitt til Íslands. Þegar ég færi lögheimilið mitt til íslands, verð ég þá sjúkratryggð/ur aftur til komudags til Íslands einu ári áður?

Þegar lögheimili er flutt til Íslands frá landi utan EES, líða 6 mánuðir áður en sjúkratrygging tekur gildi og er þá ekki greiðsluþátttaka fyrir læknisþjónustu aftur í tímann. Ekki þarf að senda umsókn um sjúkratryggingu í slíkum tilfellum.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?