Fara beint í efnið

Hvaða reglur gilda um akstur á erlendu númeri hér á Íslandi?

Erlendir ríkisborgarar geta fengið tímabundna akstursheimild hjá tollgæslusviði Skattsins þegar þeir koma með ökutæki sín til landsins. Sama gildir um íslenska ríkisborgara sem dvalið hafa erlendis og átt viðkomandi ökutæki í ákveðinn lágmarkstíma. Þegar akstursheimildin rennur út verður að vera búið að flytja ökutækið úr landi eða hætta notkun þess.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?