Umsókn um endurhæfingarlífeyri
Fullorðnir einstaklingar sem eru óvinnufærir vegna sjúkdóma eða slysa og eru í endurhæfingu til að komast út á vinnumarkað, geta sótt um endurhæfingarlífeyri. Óvinnufærni án virkrar endurhæfingar veitir ekki rétt til greiðslu endurhæfingarlífeyris.
Eftir innskráningu hjá Tryggingastofnun finnur þú umsóknina undir Umsóknir.