Fara beint í efnið

Ríkissaksóknari er æðsti handhafi ákæruvalds. Ríkissaksóknari fer með yfirstjórn rannsókna sakamála á Íslandi. Embættið hefur jafnframt það hlutverk að samræma og hafa eftirlit með framkvæmd ákæruvalds hjá lögreglustjórum og héraðssaksóknara.

Sakaskrá

Ríkissaksóknari heldur sakaskrá fyrir landið allt þar sem skráð eru niðurstöður sakamála.

Sakborningar

Sakborningur nýtur margs konar réttinda á meðan sakamál er til rannsóknar hjá lögreglu, til meðferðar hjá ákæruvaldi eða fyrir dómi.

Brotaþolar

Þau sem telja sig hafa orðið fyrir refsiverðu broti geta leitað til lögreglu hvar sem er á landinu.

Vitni

Vitni eru þau sem telja sig hafa orðið fyrir refsiverðu broti, telur sig hafa orðið vitni að eða hafa upplýsingar um refsiverða háttsemi.

Ferill mála í réttarkerfinu

Frá tilkynningu um meint brot til málsmeðferðar og mögulegrar áfrýjunar.

Evrópskar og norrænar handtökuskipanir

Evrópskar og norrænar handtökuskipanir til og frá Íslandi.

Orðskýringar

Hvað þýðir kyrrsetning eigna eða haldlagning muna?

Ríkissaksóknari

Hafðu samband

Sími: 444 2900

Netfang: saksoknari@saksoknari.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga er opið frá
9 til 12 og 13 til 15

Föstudaga er opið frá 9 til 12

Heim­il­is­fang

Suðurlandsbraut 4, 6. hæð

108 Reykjavík

Kennitala 530175-0229