Lífsviðburðir
Samantekt yfir helstu þjónustu sem fólk þarf á tilteknum tímamótum í lífinu, til að mynda að eignast barn, fara í nám, stofna fyrirtæki og að undirbúa starfslok og efri árin.
Að eignast barn
Upplýsingar um réttindi verðandi foreldra og þá þjónustu sem hið opinbera veitir á þessum tímamótum og á fyrstu árum barnsins. Fæðingarorlof, mæðravernd, kostnað við þjónustu, fæðingarstaði, nafngjöf, dagvistun, barnabætur o.fl.
Að stofna fyrirtæki
Helstu upplýsingar fyrir þá sem huga að stofnun fyrirtækis. Fjallað er um það að hefja rekstur, um rekstrarform, kostnað við stofnun, gögn sem þarf að skila, ráðningar, bókhald og reikningsskil, leyfi o.fl.
Að fara á eftirlaun
Þegar hugað er að starfslokum er ýmislegt sem gott er að hafa í huga.
Að flytja
Góð ráð og hagnýtar upplýsingar þegar fólk flytur innanlands eða til og frá Íslandi.
Að fara út á vinnumarkaðinn
Það er stórt skref að byrja í nýrri vinnu, hvort sem það er í fyrsta skipti eða á nýjum stað.
Að hefja nám
Upplýsingar um skólakerfið á Íslandi, nám, fjármögnun og húsnæði fyrir námsmenn.Upplýsingar um skólakerfið á Íslandi, nám, fjármögnun og húsnæði fyrir námsmenn.
Að missa ástvin
Við andlát ástvinar verða þáttaskil sem marka spor í líf fólks. Sorg og önnur viðbrögð eru mismunandi og einstaklingsbundin og taka oft mið af aðdraganda andláts.