Fara beint í efnið

Örorkan mín er dottin út, hvers vegna?

Algengast er að greiðslur örorkulífeyris falli niður ef örorkumat er runnið út og ekki hefur verið skilað umsókn eða gögnum til að endurnýja matið. Önnur algeng ástæða er ef tekjur í tekjuáætlun eru skráðar yfir þeim viðmiðum þegar greiðslur falla niður. Einnig falla greiðslur niður við innlögn á stofnun.

Aðrar mögulegar ástæður fyrir niðurfellingu örorkulífeyris.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?