Fara beint í efnið

Hvers vegna lækkuðu greiðslur?

Oftast er breyting á upphæð greiðslna tengd tekjuáætlun, endilega skoðaðu tekjuáætlun þína á Mínum síðum TR og athugaðu hvort hún er rétt. Einnig getur verið að hluti af greiðslum þínum hafi runnið út eins og til dæmis heimilisuppbót stoppar þegar leigusamningur rennur út eða þú flytur án þess að láta TR vita. Best er að sjá hvort allar greiðslur séu inni í greiðsluáætlun fyrir árið eða á greiðslustaðfestingum sem koma í hverjum mánuði á Mínar síður TR.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?