Fara beint í efnið

Missi ég örorkugreiðslur ef ég flyt erlendis?

Já ef þú flytur til lands sem Ísland er ekki með samning við um réttindi milli landa. Ef þú flytur til EES lands heldur þú örorkulífeyrisgreiðslunum þínum nema allar uppbætur falla niður. Ísland er einnig við samning við nokkur önnur ríki eins og Bandaríkin og Kanada sem dæmi.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?