Fara beint í efnið

Hvernig sæki ég um ESTA fyrir flug til Bandaríkjanna?

Ísland er hluti af Visa Waiver Program Bandaríkjanna sem þýðir að ekki þarf að hafa vegabréfsáritun til að ferðast til Bandaríkjanna. En til að ferðast undir VWP (Visa Waiver Program) þarf að sækja um rafræna ferðaheimild til Bandaríkjanna, öðru nafni ESTA (Electronic System for Travel Authorization). Hana má sækja um á vefsíðu ESTA https://esta.cbp.dhs.gov/esta

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?