Fara beint í efnið

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Húsnæðisbætur og leigumál

Hvernig er leigusamningur skráður í leiguskrá HMS?

Ferlið

  • Leigusali fyllir út og undirritar leigusamning hjá skráningaraðila.

  • Leigjandi undirritar samninginn rafrænt.

  • Leigusamningurinn er sjálfkrafa skráður í Leiguskrá.

Bæði leigusali og leigjandi geta fengið umboðsaðila til að undirrita samning fyrir sína hönd. Til dæmis þegar leigusali er búsettur erlendis.

Hægt er að skila inn handundirrituðum leigusamningi til skráningar í Leiguskrá HMS.
Allir aðilar samningsins þurfa að handskrifa undir samninginn auk tveggja votta svo hægt sé að skrá hann.
Í samningnum þurfa að koma fram helstu niðurstöður ástands- og brunaúttektar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Hafðu samband

Netfang: hms@hms.is

Sími: 440 6400

Afgreiðslu­tími

Mánudaga til fimmtudaga
9:00 til 16:00

Föstudaga
9:00 til 14:00

Heim­il­is­fang

Borgartúni 21, 105 Reykjavík

Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki

Hafnarstræti 107, 600 Akureyri

kennitala: 581219-1480