Fara beint í efnið

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Húsnæðisbætur og leigumál

Hverjir eru heimilismenn á umsókn um húsnæðisbætur og hvað þurfa þeir að gera?

Allir einstaklingar sem eru búsettir í húsnæðinu.
Foreldri sem fær barnið sitt til sín að lágmarki 30 daga á ári, getur skráð barnið sitt sem heimilismann óháð lögheimilisskráningu barnsins.
Heimilisfólk, 18 ára og eldri, sem býr á heimilinu þarf að gefa samþykki fyrir upplýsingaöflun. Umsækjandi þarf því að láta heimilisfólk vita að það þurfi að skrá sig inn á Mínar síður HMS og gefa samþykki sitt.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Hafðu samband

Netfang: hms@hms.is

Sími: 440 6400

Afgreiðslu­tími

Mánudaga til fimmtudaga
9:00 til 16:00

Föstudaga
9:00 til 14:00

Heim­il­is­fang

Borgartúni 21, 105 Reykjavík

Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki

Hafnarstræti 107, 600 Akureyri

kennitala: 581219-1480