Fara beint í efnið

Að kaupa inn fyrir opinbera aðila

3. Útboð

Útboð hefst með birtingu auglýsingar og lýkur þegar tilboð er valið. Gera má ráð fyrir að útboðstíminn sé rúmir tveir mánuðir. Svona er ferlið við útboð:

Á að kaupa nýsköpun?

Mælt er með að auglýsa útboðið sérstaklega á samfélagsmiðlum og í hópum fyrir nýskapandi fyrirtæki.

Tékklisti kaupanda

  • Við úrvinnslu tilboða kannar kaupandi tæknilegt hæfi bjóðenda, staðfestir að bjóðandi hafi skilað inn gögnum sem tilgreind eru í útboðsskilmálum og að bjóðandi hafi staðist kröfur útboðsgagna.

  • Velur hagkvæmasta tilboðið. 

  • Tekur tilboði (samþykkir) svo úr verði samningur.


Lokaskref: Samningsstjórnun

Þjónustuaðili

Ríkis­kaup

Ríkiskaup

Hafðu samband

Sími: 530 1400

Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is

Afgreiðslu­tími

Alla virka daga frá klukkan 9 til 15.

Heim­il­is­fang

Borgartúni 26, 7. hæð,
105 Reykjavík

Kennitala: 660169-4749